Mótamál

Úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhús hefst á föstudaginn

3.1.2018

Úrslitakeppni Íslandsmótsins innanhús hefst á föstudaginn með 8 liða úrslitum karlamegin. 

Á laugardaginn eru undanúrslit í karla- og kvennaflokki og síðan er leikið til úrslita á sunnudaginn. Leikið er í Laugardalshöll að undanskildum tveimur leikjum í 8 liða úrslitum karla. 

Ríkjandi meistarar í báðum flokkum taka þátt um helgina og geta því varið titil sinn.

Föstudagur 

Í 8 liða úrslitum karla eru þessir leikir á dagskrá: 

Iða – Selfoss: Selfoss – Snæfell/UDN klukkan 19:00 

Laugardalshöll: Leiknir/KB – Augnablik klukkan 19:00 

Varmá: Afturelding/Hvíti Riddarinn – Víkingur Ó. klukkan 19:00 

Laugardalshöll: Vængir Júpíters – Stál-úlfur klukkan 20:30 

Laugardagur 

Undanúrslit kvenna: 

Laugardalshöll: Breiðablik/Augnablik – Sindri klukkan 11:00 

Laugardalshöll: Selfoss – Álftanes klukkan 12:30 

Undanúrslit karla: 

Laugardalshöll: Selfoss/Snæfell – LeiknirKB/Augnablik klukkan 14:00 

Laugardalshöll: Afturelding/Víkingur Ó. – Vængir Júpíters/Stál-úlfur klukkan 15:30 

Sunnudagur

Laugardalshöll: Úrslitaleikur kvenna klukkan 12:15 

Laugardalshöll: Úrslitaleikur karla klukkan 14:00
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög