Mótamál
Knattspyrnuráð Reykjavíkur

Leikir á Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla og kvenna staðfestir

4.1.2018

Leikir á Reykjavíkurmóti meistaraflokks karla og kvenna hafa nú verið staðfestir á heimasíðu KSÍ.

Hér að neðan má finna upplýsingar um alla leiki mótsins:

Síða KSÍ

Athugið sérstaklega að allir leikir fara fram í Egilshöll og ekki verða gerðar undantekningar frá því.

Ábendingar til félaga
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög