Mótamál

Upplýsingar um utanferðir yngri flokka

26.1.2018

Mótadeild KSÍ óskar eftir upplýsingum varðandi untanferðir yngri flokka félaganna, en fullt tillit verður tekið til þeirra félaga sem senda upplýsingarnar inn strax við niðurröðun á leikjum í Íslandsmótinu 2018. 

Félög eru vinsamlegast beðin um að senda upplýsingar um utanferðir yngri flokka í sínu félagi með tölvupósti á gudlaugur@ksi.is eins fljótt og mögulegt er
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög