Mótamál

Lengjubikar karla hefst á föstudaginn og kvenna á laugardaginn

Leikið föstudag, laugardag og sunnudag

8.2.2018

Lengjubikar karla hefst á föstudaginn með leik HK og Grindavíkur og Lengjubikar kvenna á laugardaginn með leik Breiðabliks og ÍBV. 

Leikið er föstudag, laugardag og sunnudag og má sjá leiki helgarinnar hér að neðan:

Föstudagur - 9. febrúar

Lengjubikar karla

HK - Grindavík í Kórnum klukkan 18:00

ÍA - Fram í Akraneshöll klukkan 19:00

KR - Þróttur R. í Egilshöll klukkan 19:00

Keflavík - Stjarnan í Reykjaneshöll klukkan 20:00

Laugardagur - 10. febrúar

Lengjubikar karla

Breiðablik - ÍR í Fífunni klukkan 12:00

Lengjubikar kvenna

Stjarnan - Þór/KA í Akraneshöll klukkan 15:00

Valur - FH í Egilshöll klukkan 15:15

Sunnudagur - 11. febrúar

Lengjubikar karla

Valur - Njarðvík á Valsvelli klukkan 12:00

KA - Magni í Boganum klukkan 18:00

Leiknir R. - Haukar í Egilshöll klukkan 18:15

Fylkir - FH í Egilshöll klukkan 20:15


Allir á völlinn!
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög