Mótamál

Bikarkeppni KSÍ - Dregið í fyrstu umferðum karla og kvenna

Karlarnir hefja leik 12. apríl og konurnar 6. maí

12.2.2018

Dregið hefur verið í fyrstu umferðum Bikarkeppni KSÍ karla og kvenna. Karlarnir hefja leik 12. apríl og konurnar 6. maí. 

Hjá körlunum eru leiknar tvær umferðir áður en Pepsi-deildar félögin koma inn í 32 liða úrslit. 

Hjá konunum er einnig tvær umferðir áður en Pepsi-deildar félögin koma til leiks í 16 liða úrslitum. 

Borgunarbikar karla 

Borgunarbikar kvenna
Mótamál
Aðildarfélög


Skráning úrslita

Leiðbeiningar Úrslit leikja í öllum flokkum má skrá með SMS-skeyti eða í gegnum aðgang viðkomandi félags að ksi.is í gegnum Séraðgerðir hér að ofan
Aðildarfélög