Pistlar

Gísli Gíslason

Um fótbolta - 29.3.2010

Sem betur fer býr íslensk íþróttahreyfing að ósérhlífnu fólki sem leggur metnað sinn og orku í uppeldi íþróttafólks.  Satt að segja er það ekki heiglum hent að reka íþróttafélög, en engan þekki ég sem vex verkefnið í augum eða hefur áhyggjur af því sem leysa þarf.  Þess vegna verður til íslenskt afreksfólk í ótrúlegum mæli.  Lesa meira
 
Jóhannes Ólafsson

Árangur okkar stráka í U21 landsliðinu - 17.3.2010

Í leik þeirra gegn Þjóðverjum í mars síðastliðnum, létu strákarnir það ekkert á sig fá þótt þeir lentu tvisvar undir gegn ríkjandi Evrópumeisturum í þessum aldursflokki.  Þeir jöfnuðu jafnharðan og uppskáru verðskuldað stig í leikslok.  Mikil samheldni og vilji einkennir þennan hóp sem sýndi sig hvernig þeir gáfust aldrei upp í þessum leik.

Lesa meira
 Pistlar


java.io.IOException: Server returned HTTP response code: 500 for URL: http://www2.ksi.is/asp/listar/fellival.asp java.io.IOException: Server returned HTTP response code: 500 for URL: http://www2.ksi.is/asp/listar/fellival.asp