Ársþing
Knattspyrnusamband Íslands

Þinggerð 59. ársþings KSÍ

29.3.2005

Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 59. ársþings KSÍ, sem haldið var á Hótel Loftleiðum 12. febrúar síðastliðinn. Aðildarfélögum er bent á að kynna sér vel þinggerðina m.t.t. breytinga á lögum og reglugerðum KSÍ.

Þinggerð 59. ársþings KSÍ
Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög