Ársþing

Knattspyrnusamband Íslands

Þinggerð 60. ársþings KSÍ - 15.3.2006

Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 60. ársþings KSÍ, sem haldið var 11. febrúar síðastliðinn.  Sambandsaðilum er bent á að kynna sér vel þinggerðina m.t.t. breytinga á lögum og reglugerðum KSÍ.

Lesa meira
 
Landsbankadeildin

Stjörnur fyrir ofan félagsmerki á búningum - 13.3.2006

Á ársþingi KSÍ var samþykkt að heimila félögum í Landsbankadeildum karla og kvenna að setja stjörnur fyrir ofan félagsmerki á búningi, og miðast fjöldi stjarna þá við fjölda Íslandsmeistaratitila félagsins.

Lesa meira
 
Leikmaður Gróttu með knöttinn

Ábendingar til félaga um staðalsamning KSÍ 2006 - 13.3.2006

Á síðasta ársþingi KSÍ voru samþykktar nokkrar breytingar á reglugerð KSÍ um staðalsamninga. Smellið hér að neðan til að skoða uppfærðar leiðbeiningar um samningsgerð sem vonandi gagnast samningsaðilum.

Lesa meira
 Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög