Ársþing

Frá ársþingi KSÍ 2005

Kosningar í stjórn á 61. ársþingi KSÍ - 29.1.2007

61. ársþing KSÍ fer fram á Hótel Loftleiðum 10. febrúar næstkomandi. Þrír frambjóðendur eru um stöðu formanns KSÍ og sjö framboð hafa borist um fjögur sæti í aðalstjórn. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Tillögur á ársþingi KSÍ 2007 - 27.1.2007

Kosningar og athygliverðar tillögur munu vera áberandi á 61. ársþingi KSÍ sem verður haldið á Hótel Loftleiðum 10. febrúar nk. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér eftirfarandi upplýsingar og gögn:

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ágúst Ingi Jónsson gefur ekki kost á sér til stjórnarkjörs - 25.1.2007

Ágúst Ingi Jónsson hefur ákveðið að gefa ekki kost á sér til endurkjörs við stjórnarkjör á ársþingi KSÍ þann 10 febrúar nk.  Ágúst Ingi hefur verið í stjórn KSÍ í rúmlega 12 ár.

Lesa meira
 
Úr leik Fylkis og Keflavíkur í Landsbankadeild kvenna 2006.  Mynd tekin af Einari Ásgeirssyni

Tillaga um 10 lið í Landsbankadeild kvenna 2008 - 15.1.2007

Stjórn KSÍ ákvað á fundi sínum 13. janúar sl. að leggja fyrir komandi ársþing að tíu lið verði í Landsbankadeild kvenna árið 2008. Áður hefur komið fram að stjórnin muni leggja til að níu lið leiki í Landsbankadeild kvenna árið 2007 og að ÍR taki níunda sætið. Lesa meira
 
Stjórn KSÍ 2006

Kosningar í stjórn á 61. ársþingi KSÍ. - 8.1.2007

Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 12. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Tillögum sem bera á upp á ársþinginu þarf að skila mánuði fyrir þingið og þurfa þær að berast í síðasta lagi 10. janúar. Lesa meira
 Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög