Ársþing

Stjórn KSÍ eftir ársþingið 2008

Skipað í fastanefndir KSÍ - 26.2.2008

Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar, sem haldinn var 21. febrúar síðastliðinn, var m.a. skipað í embætti innan stjórnar sem og skipað í fastanefndir KSÍ. Þeir Rúnar Arnarson og Þórarinn Gunnarsson koma nýir inn í stjórn KSÍ. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Þinggerð 62. ársþings KSÍ - 26.2.2008

Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 62. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var í höfuðstöðvum KSÍ 9. febrúar síðastliðinn. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Þrír einstaklingar sæmdir gullmerki KSÍ - 11.2.2008

Í tengslum við 62. ársþing KSÍ voru þrír einstaklingar sæmdir gullmerki KSÍ fyrir störf þeirra til handa íslenskrar knattspyrnu.  Þetta voru þeir Ástráður Gunnarsson, Bjarni Felixson og Reynir Ragnarsson sem voru sæmdir merkjunum. Lesa meira
 
Stjórn KSÍ eftir ársþingið 2008

62. ársþingi KSÍ lokið - 9.2.2008

62. ársþingi KSÍ er lokið en þingið fór fram í dag í höfuðstöðvum KSÍ.  Geir Þorsteinsson sleit þinginu og þakkaði sérstaklega þeim Ástráði Gunnarssyni og Halldóri B. Jónssyni fyrir þeirra farsælu störf til handa íslenskrar knattspyrnu.  Þeir Rúnar Arnarson og Þórarinn Gunnarsson voru kjörnir í stjórn KSÍ.  Lesa meira
 
Geir Þorsteinsson

Ávarp formanns á 62. ársþingi KSÍ - 9.2.2008

Hér að neðan má sjá ávarp formanns KSÍ, Geirs Þorsteinssonar, á 62. ársþingi KSÍ sem fram fór í dag.  Ársþingið var haldið í fyrsta skiptið í nýjum höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Jafnréttisáætlun samþykkt á ársþingi KSÍ - 9.2.2008

Á ársþingi KSÍ í dag var jafnréttisáætlun sambandsins samþykkt en tillögu um fjölgun varamanna í fyrstu umferðum bikarkeppni KSí var vísað til stjórnar.  Þessar tillögur lágu fyrir 62. ársþingi KSÍ. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Geir Magnússon fékk viðurkenningu - 9.2.2008

Geir Magnússon, íþróttafréttamaður, fékk í dag knattspyrnupennann á ársþingi KSÍ.  Það var Geir Þorsteinsson, formaður KSÍ, sem afhenti Geir Magnússyni pennann en hann hefur verið öflugur málsvari íslenskrar knattspyrnu. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Valur fékk kvennabikarinn 2007 - 9.2.2008

Valur hlaut kvennabikarinn fyrir árið 2007 og var hann afhentur á ársþingi KSÍ.  Börkur Edvardsson formaður knattspyrnudeildar Vals tók við bikarnum fyrir hönd félagsins úr hendi formanns KSÍ. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Valur og Fjarðabyggð fengu Drago stytturnar - 9.2.2008

Valur fékk afhenta Drago-styttuna svokölluðu í Landsbankadeild karla 2007 og Fjarðabyggð fékk styttuna afhenta í 1. deild karla.  Drago stytturnar hljóta þau lið í efstu tveimur deildum karla, sem sýna prúðmannlegastan leik Lesa meira
 
Frá setningu ársþings KSÍ 2008

62. ársþing KSÍ hafið - 9.2.2008

Ársþing KSÍ, það 62. í röðinni, var sett kl. 11:00 í dag í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.  Fylgst verður með framvindu þingsins hér á síðunni en framundan eru m.a.afgreiðsla tillagna og kosningar í stjórn.  Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

62. ársþing KSÍ haldið á laugardag - 8.2.2008

Laugardaginn 9. febrúar kl. 11:00 verður 62. ársþing KSÍ sett í höfuðstöðvum sambandsins í Laugardal.  Fylgst verður með framvindu þingsins, afgreiðslu tillagna, kosningum og annarra mála hér á heimasíðunni. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Frambjóðendur á ársþingi KSÍ 9. febrúar - 7.2.2008

Á ársþingi KSÍ, sem haldið verður í höfuðstöðvum KSÍ 9. febrúar næstkomandi, verða m.a. kosningar í stjórn KSÍ sem og varastjórn KSÍ.  Fimm framboð eru um fjögur sæti í stjórn KSÍ og fjögur framboð um þrjú sæti í varastjórn KSÍ. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Þingfulltrúar á 62. ársþingi KSÍ - 6.2.2008

Laugardaginn 9. febrúar næstkomandi fer fram 62. ársþing KSÍ í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.  Alls hafa 133 fulltrúar rétt til setu á þinginu, en nú þegar hefur kjörbréfum verið skilað fyrir 115 fulltrúa. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ársreikningur KSÍ 2007 birtur - 1.2.2008

Knattspyrnusamband Íslands birtir nú ársreikning sinn fyrir árið 2007.  Heildartekjur KSÍ samstæðunnar voru 658,9 milljónir kr. og heildargjöld voru 592,3 milljónir kr. Hagnaður varð því 66,6 milljónir kr. Lesa meira
 Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög