Ársþing

Knattspyrnusamband Íslands

Tillögur á ársþingi KSÍ 2009 - 30.1.2009

Ársþing KSÍ, það 63. í röðinni, verður haldið í höfuðstöðvum KSÍ á Laugardalsvelli 14. febrúar næstkomandi.  Hér að neðan má sjá þær tillögur er liggja fyrir þinginu sem og dagskrá þingsins sem sett verður kl. 11:00.Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Jafnréttisviðurkenning KSÍ - 19.1.2009

Á 62. ársþingi KSÍ þann 9. febrúar 2008 síðastliðinn var samþykkt jafnréttisáætlun KSÍ en samkvæmt áætluninni skal veita jafnréttisviðurkenningu KSÍ á næsta ársþingi KSÍ sem fram fer þann 14. febrúar næstkomandi. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Tillögur fyrir ársþing KSÍ þurfa að berast í síðasta lagi 14. janúar - 5.1.2009

63. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið í húsakynnum KSÍ laugardaginn 14. febrúar 2009. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér eftirfarandi efnisatriði tengd þinghaldinu: Lesa meira
 Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög