Ársþing

Stjórn KSÍ árið 2009

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar KSÍ - 27.2.2009

Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar, sem haldinn var í gær, var m.a. skipað í embætti innan stjórnar sem og skipað í fastanefndir KSÍ.  Þeir Gylfi Orrason og Róbert Agnarsson koma nýir inn í stjórn KSÍ.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Þinggerð 63. ársþings KSÍ - 24.2.2009

Hér að neðan má sjá þinggerð 63. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var í höfuðstöðvum KSÍ 14. febrúar síðastliðinn. Lesa meira
 
Stjórn KSÍ árið 2009

63. ársþingi KSÍ lokið - 14.2.2009

Laust um kl. 15:00 lauk ársþingi KSÍ en þingið var haldið í höfuðstöðvum KSÍ.  Geir Þorsteinsson var sjálfkjörinn formaður KSÍ til tveggja ára.  Þá komu þeir Gylfi Þór Orrason og Róbert Agnarsson inn í stjórn KSÍ.  Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Afgreiðsla tillagna á 63. ársþingi KSÍ - 14.2.2009

Nokkrar tillögur og ályktarnir lágu fyrir 63. ársþingi KSÍ en tillögurnar má sjá hér að neðan sem og hvernig þær voru afgreiddar.Lesa meira
 
Geir Þorsteinsson setur 63. ársþing KSÍ

Ávarp formanns á 63. ársþingi KSÍ - 14.2.2009

Hér að neðan má sjá ávarp formanns KSÍ, Geirs Þorsteinssonar, á 63. ársþingi KSÍ en þingið var sett kl. 11:00 í morgun í höfuðstöðvum KSÍ. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Afhending jafnréttisverðlauna á ársþingi KSÍ - 14.2.2009

Í fyrsta skiptið voru veitt sérstök jafnréttisverðlaun á ársþingi KSÍ.  Í þetta skiptið voru það tveir aðilar eru fengu verðlaunin.  Knattspyrnudeild ÍR fyrir verkefni þeirra "Innan vallar sem utan" og Víðir Sigurðsson fyrir skrásetningu um sögu íslenskrar knattspyrnu. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Stöð 2 Sport og KR útvarpið fá viðurkenningu - 14.2.2009

Á 63. ársþingi KSÍ voru Stöð 2 Sport og KR útvarpið heiðruð fyrir þeirra framlag til handa íslenskrar knattspyrnu.  Það voru þeir Hilmar Björnsson sjónvarpsstjóri og Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR er tóku við viðurkenningunum úr hendi formanns KSÍ. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Keflavík og Haukar fengu Drago stytturnar - 14.2.2009

Keflavík fékk afhenta Drago-styttuna svokölluðu fyrir Landsbankadeild karla 2008 og Haukar fengu styttuna afhenta í 1. deild karla.  Drago stytturnar hljóta þau lið í efstu tveimur deildum karla, sem sýna prúðmannlegastan leik Lesa meira
 
Fylkir

Fylkir fékk kvennabikarinn 2008 - 14.2.2009

Fylkir hlaut kvennabikarinn fyrir árið 2008 og var hann afhentur á 63. ársþingi KSÍ.  Það var Guðrún Hjartardóttir sem tók við bikarnum fyrir hönd félagsins úr hendi Geirs Þorsteinssonar, formanns KSÍ..

Lesa meira
 
Geir Þorsteinsson setur 63. ársþing KSÍ

63. ársþing KSÍ hafið - 14.2.2009

Ársþing KSÍ, það 63. í röðinni, var sett kl. 11:00 í dag í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.  Fylgst verður með framvindu þingsins hér á síðunni en framundan eru m.a. afgreiðsla tillagna og kosningar aðalfulltrúa landsfjórðunga. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

63. ársþing KSÍ fer fram á laugardaginn - 12.2.2009

Laugardaginn 14. febrúar kl. 11:00 verður 63. ársþing KSÍ sett í höfuðstöðvum sambandsins í Laugardal.  Fylgst verður með framvindu þingsins, afgreiðslu tillagna, kosningum og annarra mála hér á heimasíðunni. Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Frambjóðendur á ársþingi KSÍ 14. febrúar - 12.2.2009

Á ársþingi KSÍ, sem haldið verður í höfuðstöðvum KSÍ 14. febrúar næstkomandi, verður kosning um landshlutafulltrúa Suðurlands.  Fjórir bjóða sig fram í aðalstjórn KSÍ og þrír í varastjórn og eru allir þeir aðilar sjálfkjörnir. Lesa meira
 
Frá setningu ársþings KSÍ 2008

Þingfulltrúar á 63. ársþingi KSÍ - 11.2.2009

Laugardaginn 14. febrúar næstkomandi fer fram 63. ársþing KSÍ í höfuðstöðvum KSÍ í Laugardal.  Alls hafa 132 fulltrúar rétt til setu á þinginu, en nú þegar hefur kjörbréfum verið skilað fyrir 107 fulltrúa.  Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Ársreikningur KSÍ 2008 birtur - 6.2.2009

Knattspyrnusamband Íslands birtir nú ársreikning sinn fyrir árið 2008.  Þrátt fyrir mikið gengistap er staða KSÍ traust um áramót, lausafjárstaða betri en nokkru sinni fyrr, handbært fé tæpar 650 milljónir króna og eigið fé 184 milljónir króna. 

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Kosningar á ársþingi KSÍ 2009 - 3.2.2009

Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing.  Hér fyrir neðan er gerð grein fyrir þeim framboðum sem tilkynnt voru til skrifstofu KSÍ hálfum mánuði fyrir þing.

Lesa meira
 Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög