Ársþing

Knattspyrnusamband Íslands

Kosningar í stjórn á 65. ársþingi KSÍ - 12.1.2011

Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing, 29. janúar nk. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur ekki tilkynnt framboð sitt innan tilkynningarfrests.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

Tilnefningar óskast vegna jafnréttisviðurkenningar KSÍ - 10.1.2011

Framkvæmdanefnd um jafnréttisáætlun óskar eftir tilnefningum fyrir jafnréttisviðurkenningu KSÍ árið 2010.   Ítrekað er að þessi verðlaun tengjast ekki eingöngu jafnrétti kynjanna heldur jafnrétti í víðasta skilningi.  Tilnefningar skulu berast í tölvupósti fyrir 1. febrúar.

Lesa meira
 
Knattspyrnusamband Íslands

65. ársþing KSÍ - Þingið fer fram á Hilton Reykjavík Nordica - 10.1.2011

65. ársþing Knattspyrnusambands Íslands verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica laugardaginn 12. febrúar 2011. Sambandsaðilar eru beðnir um að athuga að breyting hefur orðið á staðsetningu þingsins.  Tillögur og málefni skulu berast minnst mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi miðvikudaginn 12. janúar.

Lesa meira
 Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög