Ársþing

Þinggerð 68. ársþings KSÍ - 25.3.2014

Hér að neðan má sjá þinggerð 68. ársþings Knattspyrnusambands Íslands, sem haldið var Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, 15. febrúar síðastliðinn.

Lesa meira
 
Stjórn KSÍ eftir ársþingið í Hofi 15. febrúar 2014

Fyrsti fundur nýrrar stjórnar 13. mars - 18.3.2014

Á fyrsta fundi nýrrar stjórnar, sem haldinn var 13. mars var m.a. skipað í embætti innan stjórnar sem og skipað í fastanefndir KSÍ. Gísli Gíslason er nýr ritari stjórnar og Jóhannes Ólafsson kemur nýr inn í stjórn Knattspyrnusambandsins ásamt því að Ingvar Guðjónsson kemur inn í varastjórn.

Lesa meira
 Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög