Ársþing

Knattspyrnuþing 2016 - 18.12.2015

70. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica 13. febrúar nk. Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér upplýsingar undir hlekknum hér að neðan.  Nánari upplýsingar um þingið og tillögur verða sendar til sambandsaðila í janúar, hálfum mánuði fyrir þing. Lesa meira
 

70. ársþing KSÍ haldið í Reykjavík 13. febrúar 2016 - 8.12.2015

70. ársþing KSÍ verður haldið á Hilton Reykjavík Nordica laugardaginn 13. febrúar 2016.  Tillögur og málefni þau er sambandsaðilar óska eftir að tekin verði fyrir á þingi skulu berast stjórn KSÍ minnst mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi miðvikudaginn 13. janúar nk.

Lesa meira
 Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög