Ársþing

Framboð á 71. ársþingi KSÍ - 30.1.2017

Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ minnst hálfum mánuði fyrir þing. Hér fyrir neðan er gerð grein fyrir þeim framboðum sem tilkynnt voru til skrifstofu KSÍ og eru þau birt í stafrófsröð. Lesa meira
 

Tillögur á 71. ársþingi KSÍ - 27.1.2017

Ársþing KSÍ, það 71. í röðinni, verður haldið í Höllinni Vestmannaeyjum, laugardaginn 11. febrúar næstkomandi.  Þingið verður sett kl. 11:00 og gert er ráð fyrir að því ljúki um kl. 18:00 sama dag.  Sambandsaðilar eru beðnir um að kynna sér eftirfarandi upplýsingar og gögn:

Lesa meira
 

Kosningar í stjórn á 71. ársþingi KSÍ - 20.1.2017

Framboð til stjórnar KSÍ skal skv. 15. grein laga KSÍ berast skrifstofu KSÍ skriflega minnst hálfum mánuði fyrir þing eða í síðasta lagi 28. janúar nk. Kjörnefnd er þó heimilt að samþykkja framboð sem fram kemur síðar ef nægjanlegur fjöldi hefur ekki tilkynnt framboð sitt innan tilkynningarfrests.

Lesa meira
 Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög