Ársþing

Jóhannes Ólafsson sæmdur Gullmerki KSÍ - 20.2.2018

Jóhannes Ólafsson var sæmdur Gullmerki KSÍ á ársþingi sambandsins á laugardaginn, en hann gaf ekki kost á sér að nýju í stjórn KSÍ eftir að hafa setið þar síðan 2013, og í varastjórn frá 2000.

Lesa meira
 

72. ársþingi KSÍ lokið - 10.2.2018

Rétt í þessu lauk 72. ársþingi KSÍ sem haldið var á Hótel Nordica Reykjavík.  Tveir nýir aðilar koma inn í aðalstjórn KSÍ að þessu sinni en 10 voru í framboði um fjögur sæti. Lesa meira
 

72. ársþing KSÍ hafið - Fylgist hér með framvindu þingsins - 10.2.2018

Nú er nýhafið 72. ársþing KSÍ en það haldið á Hilton Reykjavík Nordica.  Nokkrar tillögur liggja fyrir þinginu og verður fylgst með afgreiðslu þeirra hér í þessari frétt og verður hún uppfærð reglulega.

Lesa meira
 

Valur, Fylkir og Fram fengu Dragostyttur - 10.2.2018

Á 72. ársþingi KSÍ voru veittar viðurkenningar fyrir háttvísi í deildarkeppni.  Dragostytturnar eru veittar í Pepsi-deild karla og Inkasso deildinni en sérstök háttvísiverðlaun í öðrum deildum.

Lesa meira
 

RÚV fær Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ - 10.2.2018

Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir árið 2017 hlýtur íþróttadeild RÚV fyrir þættina „Leiðin á EM“, heimildaþáttaröð í umsjá Eddu Sifjar Pálsdóttur og Maríu Bjarkar Guðmundsdóttur. 

Lesa meira
 

Fylkir hlýtur Dómaraverðlaun KSÍ - 10.2.2018

Dómaraverðlaunun í ár hlýtur Fylkir fyrir öflugt dómarastarf í gegnum tíðina. Ásamt því að sinna vel málaflokknum í þeim leikjum sem félagið ber ábyrgð á að manna, hafa margir dómarar skilað sér frá Fylki inn í dómarahópinn sem starfar fyrir KSÍ. 

Lesa meira
 

Íþróttafélagið Ösp fær Grasrótarverðlaun KSÍ - 10.2.2018

Íþróttafélagið Ösp hefur verið leiðandi í knattspyrnu fatlaðra hér á landi undanfarin ár. Blómstrandi knattspyrna er í boði fyrir fatlaða einstaklinga undir handleiðslu Darra McMahon, knattspyrnuþjálfara og framkvæmdastjóra félagsins. 

Lesa meira
 

Fjöldi þingfulltrúa á 72. ársþingi KSÍ - Uppfært 9. febrúar - 7.2.2018

Laugardaginn 10. febrúar næstkomandi fer fram 72. ársþing KSÍ og verður það haldið á Hilton Reykjavík Nordica.  Alls hafa 151 fulltrúar rétt til setu á þinginu, en nú þegar hefur kjörbréfum verið skilað fyrir 144 frá 21 héraðssambandi eða íþróttabandalögum.

Lesa meira
 

Dagskrá 72. ársþings KSÍ - 7.2.2018

Ársþing KSÍ, það 72. í röðinni, fer fram á Hilton Reykjavík Nordica, laugardaginn 10. febrúar.  Þingið verður sett kl. 11:00 en afhending þinggagna er frá 10:30.  Hér að neðan má sjá dagskrá þingsins.

Lesa meira
 

Upplýsingar um 72. ársþing KSÍ - 6.2.2018

Allar upplýsingar um 72. ársþing KSÍ, sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu laugardaginn 10. febrúar næstkomandi, má finna hér á vef KSÍ.  Í aðdraganda þings eru ýmsar upplýsingar birtar, og á sjálfan þingdag má síðan fylgjast með framvindu mála Lesa meira
 

Traust fjárhagsstaða - 2.2.2018

Rekstur KSÍ á árinu 2017 var að mestu leyti í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun. Rekstrartekjur sambandsins á árinu 2017 námu 1.379 mkr. en áætlun gerði ráð fyrir 1.356 mkr. Eigið fé KSÍ var 539 mkr. í árslok 2017. Rekstur KSÍ er í jafnvægi og fjárhagsstaðan er traust.

Lesa meira
 Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög