Ársþing

Fjöldi þingfulltrúa á 71. ársþingi KSÍ - Uppfært

Þingið fer fram í Höllinni í Vestmannaeyjum, laugardaginn 11. febrúar

7.2.2017

Laugardaginn 11. febrúar næstkomandi fer fram 71. ársþing KSÍ og verður það haldið í Höllinni í Vestmannaeyjum.  Alls hafa 153 fulltrúar rétt til setu á þinginu, en nú þegar hefur kjörbréfum verið skilað fyrir 147 fulltrúa frá 23 héraðssambandi eða íþróttabandalögum.

Þingið hefst kl. 11:00 og hefst afhending gagna kl. 10:30.
Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög