Ársþing

Upplýsingar um 71. ársþing KSÍ

Hægt að nálgast upplýsingar á einum stað

8.2.2017

Vert er að vekja athygli á að hægt er að nálgast allar upplýsingar varðandi 71. ársþing KSÍ á einum stað hér á heimasíðunni.  Birtar hafa verið m.a. þær tillögur sem liggja fyrir þinginu sem og upplýsingar og nöfn þeirra sem eru í framboði.  Þá er birtur nafnalisti fyrir skráða þingfulltrúa og er hann uppfærður reglulega eða sem tilefni er til.

Þingið sjálft fer svo fram laugardaginn 11. febrúar í Höllinni í Vestmannaeyjum og verða fluttar fréttir af þinginu hér á heimasíðunni, t.d. um afgreiðslu tillagna og úrslit kosninga.

Allar upplýsingar um þingið og fyrri þing má finna hér:
Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög