Ársþing

Breiðablik fær viðurkenningu fyrir dómaramál

Verðlaunin veitt á ársþingi KSÍ

11.2.2017

Stjórn KSÍ hefur ákveðið að veita Breiðablik viðurkenningu fyrir góða frammistöðu í dómaramálum. Ekkert félag á Íslandi þarf að útvega dómara á jafn marga leiki og Breiðablik og hefur frammistaða þeirra verið til fyrirmyndar í hvívetna.

 
Breiðablik fær í viðurkenningaskyni 10 fótbolta frá KSÍ.Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög