Ársþing
Geir Þorsteinsson

Geir kosinn heiðursformaður

Kosinn á ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum

11.2.2017

Á ársþingi KSÍ sem fram fer í Vestmannaeyjum var Geir Þorsteinsson kosinn heiðursformaður sambandsins. 

Samkvæmt 43. grein í lögum KSÍ þá hefur heiðursformaður rétt til setu og málfrelsi á stjórnarfundum KSÍ og kemur fram fyrir hönd sambandsins þegar stjórn þess óskar eftir. Heiðursformenn KSÍ eru nú 3, þeir Geir Þorsteinsson, Eggert Magnússon og Ellert B Schram.
Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög