Ársþing

Guðni Bergsson kjörinn formaður KSÍ

Kosinn á ársþingi KSÍ í Vestmannaeyjum

11.2.2017

Guðni Bergsson var í dag kjörinn formaður KSÍ en kjörið fór fram á 71. ársþingi KSÍ sem fram fór í Vestmannaeyjum.  Hann hlaut 83 atkvæði en mótframbjóðandi hans, Björn Einarsson, fékk 66 atkvæði.  Guðni verður níundi formaður KSÍ en hann tekur við embættinu af Geir Þorsteinssyni sem lét af embætti eftir 10 ára sem formaður.
Ársþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög