Ársþing

Upplýsingar um 72. ársþing KSÍ

Hægt að nálgast upplýsingar á einum stað

6.2.2018

Allar upplýsingar um 72. ársþing KSÍ, sem fram fer á Hilton Reykjavík Nordica hótelinu laugardaginn 10. febrúar næstkomandi, má finna hér á vef KSÍ.  Í aðdraganda þings eru ýmsar upplýsingar birtar, og á sjálfan þingdag má síðan fylgjast með framvindu mála, t.d. fréttir um afgreiðslu tillagna og úrslit kosninga.

Birtar hafa verið m.a. þær tillögur sem liggja fyrir þinginu sem og upplýsingar og nöfn þeirra sem eru í framboði.  Þá er birtur nafnalisti fyrir skráða þingfulltrúa og er hann uppfærður reglulega eða sem tilefni er til.

Allar upplýsingar um þingið og fyrri þing má finna hér:

Ársþing KSÍÁrsþing
Aðildarfélög
Aðildarfélög