Litblinda í knattspyrnu

Vissir þú að 1 af hverjum 12 körlum og 1 af hverjum 200 konum er litblind? Tölfræðilega séð er því einn leikmaður í hverju byrjunarliði karla litblindur.

Litblinda getur haft áhrif á alla sem tengjast knattspyrnu - áhorfendur, leikmenn, þjálfara, dómara og aðra starfsmenn í kringum leikinn.

Frekari upplýsingar um litblindu í knattspyrnu

Hægt er að finna myndbönd um litblindu í knattspyrnu hér á vef KSÍ:

Myndbönd

Nokkur dæmi: