Æfingasafn

Knattspyrnuþjálfarar sem eiga æfingar á tölvutæku formi (t.d. á Sideline Organizer eða Homeground formi) geta sent til KSÍ æfingar sem verða birtar hér á vefnum og geta þjálfarar þannig fengið nýjar hugmyndir frá hverjum öðrum.

Á vef danska knattspyrnusambandsins er hægt að skoða upplýsingar um Homeground-forritið.  Þar er einnig hægt að sækja tvenns konar reynsluútgáfur af forritinu (Demoversion eða Hent player vinstra megin á síðunni).

Homeground - Æfingar

homeground 

Skoða æfingasafn

Homeground 2 komið til landsins

Þjálfaraforritið Homeground 2 er nú komið til landsins og stendur íslenskum þjálfurum til boða. Forritið er á ensku og inniheldur nokkrar viðbætur frá því gamla. Þeir þjálfarar sem fengið höfðu gamla forritið hjá KSÍ, hvort sem þeir fengu það á þjálfaranámskeiði eða keyptu það eitt og sér, geta sótt forritið hér fyrir neðan og fengið fría uppfærslu. Þegar búið er að vista forritið í tölvuna geta þjálfarar sótt um að fá nýtt aðgangsorð með því að senda tölvupóst á dagur@ksi.is.

Nýir Homeground notendur sem hafa áhuga á að fá forritið geta sótt það einnig en þeir þurfa að sýna fram á greiðslu með tölvupóst áður en þeir fá sent aðgangsorð. Ef greitt er í heimabanka er auðveldast að senda greiðslukvittun í tölvupósti á dagur@ksi.is með skýringunni Homeground. Einnig er hægt að koma til okkar í Laugardalinn og greiða á staðnum. Homeground 2 forritið kostar 7.000 kr.

Homeground


Leiðbeiningar

Hvert æfingasafn er geymt í WinZip skrá. 

  1. Vistaðu skrána á harða diskinn þinn og opnaðu þar, eða opnaðu hana beint hér af vefnum.
  2. Veldu Extract og vistaðu æfingarnar á harða diskinn þinn.
  3. Opnaðu Homeground-forritið, veldu File / Open Exercise og finndu æfinguna sem þú vistaðir.

Homeground skrá vistuð sem Powerpoint eða önnur skjöl

Vista má Homeground æfingar sem Powerpoint skjöl og nota t.d. sem kynningarefni í fyrirlestri.

Skoða leiðbeiningar

Æfingasafn

Æfingar frá 2008

Höfundar

Arnar Páll Eyjólfsson, Árni Guðmundsson, Þórarinn Einar Engilbertsson og Jón Þór Brandsson

Höfundar:

Óskar Þórðarson, Róbert J. Haraldsson, Ragnar Haukur Hauksson, Bjarki Már Árnason og Mark Duffield

Höfundar:

Ágúst Gylfason, Róbert Ragnar Skarphéðinsson, Kristófer Sigurgeirsson og Eyþór Bjarnason

Höfundar:

Rúnar Kristinsson, Igor Bjarni Kostic og Sveinbjörn Þorsteinsson

Höfundar:

Hlynur Áskelsson, Freyr Alexandersson, Árni Hjörvar Hilmarsson og Ómar Freyr Rafnsson

Höfundar:

Unnar S. Sigurðsson, Elís Kristjánsson, Íris Björk Eysteinsdóttir og Hannes Jón Jónsson

Æfingar frá 2007

Höfundar:

Jakob Jónharðsson, Kári Jónasson og Ólafur Guðmarsson

Höfundar:

Viktor Steingrímsson og Lárus Viðar Stefánsson

Höfundar:

Lárus Guðmundsson, Salih Heimir Porca og Ágúst Haraldsson

Höfundar:

Eysteinn Pétur Lárusson, Þorleifur Óskarsson, Mist Rúnarsdóttir og Ingvi Sveinsson

Höfundar:

Gunnar Magnús Jónsson, Andrés Ellert Ólafsson, Guðni Kjartansson og Helgi Arnarson

Höfundar:

Einar Jónsson, Halldóra Vanda Sigurgeirsdóttir, Sveinbjörn Jón Ásgrímsson og Gunnar Guðmundsson.

Höfundar:

Freyr Sverrisson,Ólafur Þór Guðbjörnsson,Bjarni Jóhannsson og Árni Ólason

Höfundar:

Guðjón Þórðarson og Hafliði Guðjónsson

Höfundar:

Gunnar Gunnarsson, Ingvari G. Jónsson, Leifur S. Garðarsson og Úlfar Hinriksson

Höfundar:

Helgi Bogason, Ólafur Jósefsson, Luka Kostic

Höfundur:

Jörundur Áki Sveinsson

Höfundar:

Kristján Guðmundsson, Þorlákur Árnason, Hörður Guðjónsson og Sigurður Þórir Þorsteinsson

Höfundar:

Willum Þór Þórsson og Ólafur Þórðarson


Æfingar frá ráðstefnu U21 landsliðsþjálfara í Hollandi í júní 2007


Æfingar frá 2005 og 2006

Höfundur:

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, fræðslustjóri KSÍ

Höfundar:

Eysteinn P. Lárusson og Ingvi Sveinsson, þjálfarar yngri flokka hjá Þrótti R.

Höfundar:

Andri Marteinsson, Birgir Örn Ólafsson, Izudin Daði Dervic og Þorsteinn Halldórsson

Höfundar:

Heimir Hallgrímsson, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, Hjalti Kristjánsson og Magnús Gylfason

Höfundar:

Slobodan Milisic, Þorvaldur Örlygsson, Jónas Sigursteinsson, Sigurður Pétur Ólafsson

Höfundar:

Gunnar Oddsson, Elvar Grétarsson, Jón Ólafur Daníelsson og Milan Stefán Jankovic

Höfundar:

Nihad Hasecic, Hajrudin Cardaklija og Helgi Ásgeirsson

Höfundar:

Steinar Ingimundarson, Bryngeir Torfason og Kristinn R. Jónsson

Höfundar:

Sigurgeir Birgisson, Heiðar Birnir Torleifs, Rúnar Sigríksson og Stefán Arnalds

Höfundar:

Guðlaugur Baldursson, Guðjón Þorvarðarson, Ragnar Bogi Petersen, Magni Fannberg Magnússon og Þórður Þórðarson

Höfundar:

Aðalsteinn Víglundsson, Björn Bjartmarz, Halldór Örn Þorsteinsson og Lárus Grétarsson

Höfundar:

Helena Ólafsdóttir, Margrét Sigurðardóttir, Halldóra Sigurðardóttir og Elísabet Gunnarsdóttir

Höfundar:

Antoine van Kasteren, Heimir Guðjónsson, Dragan Stojanovic, Gunnar Borgþórsson og Ingvar Magnússon

Höfundar:

Elmar Hjaltalín, Þórður Einarsson, Garðar Ásgeirsson, Garðar Geirfinsson og Jóhann Elíasson

Höfundar:

Erna Þorleifsdóttir, Sigurlás Þorleifsson, Hilmar Rafn Kristinsson, Magnús Orri Sæmundsson og Sigurður Víðisson

Höfundar:

Hermann Valsson, Ásmundur Arnarsson og Þórólfur Sveinsson

Höfundar:

Ragnar Helgi Róbertsson, Þór Hinriksson, Gary Wake, Guðmundur Hreiðarsson og Garðar Smári Gunnarsson

Höfundar:

Þorsteinn Magnússon, Guðmundur Magnússon, Jóhannes Karl Sigursteinsson og Björn Kr. Björnsson

Höfundar:

Örlygur Þór Helgason, Óli Halldór Sigurjónsson, Guðrún Jóna Kristjánsdóttir og Ragna Lóa Stefánsdóttir

Höfundar:

Ásmundur Haraldsson, Guðmundur Óskar Pálsson, Mikael Nikulásson og Dean Edward Martin

Höfundar:

Bjarki Þórir Valberg, Bjarni Jakob Stefánsson, Guðlaugur Pétur Pétursson, Kristrún Lilja Daðadóttir og Tryggvi Björnsson.

Höfundar:

Ejub Purisevic, Guðjón Örn Jóhannsson, Jón Hálfdán Pétursson, Jón Sveinsson og Símon Geir Þorsteinsson.

Höfundar:

Ásgeir Bjarni Ásgeirsson, Halldór Þ. Halldórsson, Jón Páll Pálmason og Jón Aðalsteinn Kristjánsson.

Höfundar:

Jón Stefán Jónsson, Lárus Orri Sigurðsson, Páll V. Gíslason og Þórður Arnar Þórðarson.

Höfundar:

Júlíus Ármann Júlíusson, Ómar Bendtsen, Sigurður Bjarni Jónsson og Úlfur Blandon.

Höfundar:

Baldvin Guðmundsson, Kristinn Guðbrandsson, Sigursteinn Gíslason, Unnar Þór Garðarsson og Zoran Daníel Ljubicic.

Höfundar:

Haraldur Magnússon, Óðinn Sæbjörnsson, Viðar Jónsson og Vilberg Jónasson.