• 16.04.2018 16:00
  • Fræðsla

UEFA B próf

Námskeið og fræðsla sem má færa rök fyrir að nýtist þjálfaranum til að verða betri/hæfari í starfi telur almennt sem KSÍ B (UEFA B) endurmenntun. Þetta er þó alltaf háð samþykki fræðsludeildar KSÍ.