Miðasala á útileiki landsliða

KSÍ hefur opnað fyrir sölu á miðum á útileiki íslenska karlalandsliðsins í mars í undankeppni EM 2020.

Andorra – Ísland í Andorra 22. mars

Miðaverð - 5.200 kr.

Frakkland – Ísland í París 25. mars

Miðaverð:

Category 1 - 13.600 kr.

Category 2 - 4.500 kr.

Fatlaðir í hjólastól + fylgdarmaður - 4.500 kr.

Upplýsingar um miðaafhendingu verða sendar síðar til kaupenda. 

KSÍ hefur ekki fengið staðfestingu á verði á öðrum leikjum, en strax og þær upplýsingar koma verða þær birtar á miðlum KSÍ.

Frekari upplýsingar er hægt að fá á midasala@ksi.is