Umhirða knattspyrnuvalla

Myndbönd frá UEFA um umhirðu gervigrasvalla og grasvalla

UEFA hefur gefið út vandaðan mynddisk þar sem farið er yfir umhirðu og viðhald á knattspyrnuvöllum.  Diskurinn skiptist í tvennt þar sem annars vegar er fjallað um grasvelli og hinsvegar um gervigrasvelli.

Þetta efni má sjá hér að neðan og kemur vonandi vallarstjórum og starfsmönnum aðildarfélaga að góðum notum.

Umhirða grasvalla

Umhirða gervigrasvalla