Félagaskiptagluggar

Á þessari síðu er að finna upplýsingar um þá félagaskiptaglugga sem eru framundan eða í gildi hverju sinni.  

Félagaskiptagluggar 2022

Opnar: 17. febrúar
Lokar: Á miðnætti 11. maí

Sumarglugginn:
Opnar 29. júní
Lokar á miðnætti 26. júlí