Handbók leikja 2018

Leiðbeiningar í Handbók leikja eru ætlaðar öllum félögum við framkvæmd leikja í meistaraflokki karla og kvenna. 

Sérstaklega er þó tekið mið af leikjum í Pepsi-deild karla, Pepsi-deild kvenna, Inkasso-deild karla og aðalkeppni Borgunarbikarsins.

Handbók leikja 2018

Skjöl 1 og 2, búningar liða í Pepsi deildum karla og kvenna eru væntanleg.