Reglur KSÍ um sóttvarnir

Þessar reglur KSÍ um sóttvarnir voru samþykktar og útgefnar 14. júní 2021.

Reglur KSÍ um sóttvarnir vegna COVID-19 (á PDF-formi)

Tilkynning um sóttvarnarfulltrúa - staðfesting félags
Félög þurfa að fylla þetta skjal út í tölvu, prenta það svo út og allir viðkomandi aðilar þurfa að skrifa undir. Því næst þarf að koma skjalinu til skrifstofu KSÍ. Hægt er að senda það með tölvupósti á covid19@ksi.is 

Gátlisti sóttvarnarfulltrúa
Sóttvarnarfulltrúar eru hvattir til að prenta skjalið út og hafa það við hendina í undirbúningi og framkvæmd leiks.

Félag                      Sóttvarnarfulltrúi                             Netfang                                              Sími     

 
Afturelding Steingrímur Benediktsson steinsen@gmail.com 8629416
Afturelding Sif Sturludóttir sifs@vodafone.is 6699488
Augnablik Kristján Halldórsson krisida@simnet.is 8967689
Augnablik Sigmar Ingi Sigurðarson sigmar.sigurdarson@gmail.com 8376668
Álafoss Egill Fannar Andrésson Egill.f@gmail.com 8624573
Árborg Sigurður Sigurðsson ssarborg@gmail.com 6906166
Breiðablik Arnór Daði Gunnarsson arnordadi@breidablik.is 8221634
Dalvík/Reynir Heiðar Andri Gunnarsson heiddigunn@gmail.com 6158311
Einherji Linda Björk Stefánsdóttir linda@brim.is 8922382
Einherji Sólrún Dögg Baldursdóttir solrundogg@hotmail.com 8678590
Elliði Daníel Freyr Guðmundsson danielfgud@gmail.com 6695615
FH Guðbjörg Hjartardóttir bjorg@fh.is 8419970
FH v/fjölmiðla Hildur Jóna Þorsteinsdóttir     hildurth@fh.is  8990976    
Fjölnir Guðmundur L Gunnarsson gummi@fjolnir.is 8523010
Fjarðabyggð Bjarni Ólafur Birkisson bjarniob@simnet.is 8648704
Fram Elín Þora Böðvarsdóttir elinb@simnet.is 6955402
Fylkir Halldór Steinsson doristeins@fylkir.is 7835070
Grindavík Gunnlaugur Hreinsson grindavikurvollur@umfg.is 8988538
Grótta Chris Brazell kari@grotta.is 7722542
Hamrarnir Haraldur Ingólfsson haralduringolfsson@gmail.com 8242778
Haukar Jón Erlendsson jone@haukur.is 8988884
HK Ragnheiður Georgsdóttir ragga@gmail.com 8499967
HK Ragnheiður Soffía Georgsdóttir ragga@hk.is 8499967
Hvöt Stefán Ólafsson stefano@pacta.is 8919425
ÍA Hlini Baldursson hlini@ia.is 6916800
ÍBV Daníel Geir Moritz danielgeirmoritz@gmail.com 8685460
ÍH Jón Ásbjörnsson jonasb15@ru.is 8677656
ÍR Magnús Már Jónsson maggimark14@gmail.com 6648336
Ísbjörninn Denis Grbic denis_grbic@hotmail.com 8496030
KA Ágúst Stefánsson agust@ka.is
Kári Helga Sif Halldórsdóttir helga.sif@nordural.is 6174802
Keflavík Ari Gylfason arigylfa@keflavik.is 8919793
KF Magnús Þorgeirsson maggitogga@gmail.com 8471331
KFG Sindri Rósenkranz Sævarsson ssaevarsson@globalblue.com 7727605
KFS Trausti Hjaltason traustihjalta@gmail.com 6982632
KM Joaquin Linares Cordoba mail@kmreykjavik.is 6159900
KR Sveinbjörn Þorsteinsson sveinbjorn@kr.is 8235033
Kría Chris Brazell Chris@grotta.is 7722542
Kórdrengir Kolbrún Pálsdóttir kolbrun@barnaheill.is 8659098
KV Auðunn Örn Gylfason audunn@kr.is 6621020
Leiknir F. Valur Sveinsson vallisveins67@gmail.com 8959915
Leiknir R. Aron Daníelsson gulldeildin@gmail.com 6593296
Magni Þorsteinn Þormóðsson steini68@internet.is 8931887
Njarðvík Lórenz Óli Ólason njardvikfc@umfn.is 7752166
Reynir S. Andri Þór Ólason andriolafs@andriolafs.is 7730200
Selfoss Ólafur Hallgrímsson olafur.hallgrimsson@gmail.com 8988646
Sindri Gunnar Ingi Valgeirsson gunnaringi@hornafjordur.is 8991968
Smári Hermann Óli Bjarkason inversa.thor@gmail.com 6185584
Snæfell Ólafur Örn Ásmundsson     thorisholmi@simnet.is 8544488
Stjarnan Gunnar Leifsson gleifs@islandia.is 6952444
Stokkseyri Ágúst Aron Gunnarsson agust@bananar.is 8209203
Tindastóll Guðbrandur Guðbrandsson gudbrandur@skagafjordur.is 8690664
Valur Theódór Hjalti Valsson teddi@valur.is 8628990
Vestri Svavar Þór Guðmundsson svavarg@fsi.is 8665300
Víðir Sóley Björg Gunnarsdóttir soleybg@simnet.is 6950071
Víkingur R. Fannar Helgi Rúnarsson fannar@vikingur.is 6967703
Víkingur Ó. Guðbjörn Ásgeirsson bubbi@simnet.is 8496574
Völsungur Ingvar Björn Guðlaugsson ibg@holdur.is 8406006
Völsungur Ingvar Berg Dagbjartsson ingvarberg@simnet.is 8924924
Völsungur Sigurður Dagbjartsson diddid@simnet.is 8941176
Þór Jón Stefán Jónsson jonsi@thorsport.is 8666812
Þór/KA Haraldur Ingólfsson haralduringolfsson@gmail.com 8242778
Þróttur R. Kristófer Ólafsson kristoferola@gmail.com
Þróttur V. Sigurður Rafn Margrétarsson siggirafn88@gmail.com 8634934
Vængir Júpíters Helgi Þorsteinsson helgi.thorsteinsson@internet.is 8972451
Ægir Lárus Arnar Guðmundsson aegirknattspyrna@gmail.com 6204213
     
     
     
     
     
     
     

Lagt er til að félög sótthreinsi klefa með vottuðum efnum og tækjum í síðasta lagi 4 klukkustundum fyrir leik og sóttvarnarfulltrúi félagsins sé upplýstur um tímasetningar. Tryggja þarf að sótthreinsunin sé vel gerð og allir snertifletir þrifnir vel og því er lagt til að félög/vallarstjórnendur sæki sér upplýsingar og þekkingu um meðhöndlun og framkvæmd sótthreinsunar hjá fyrirtækjum sem sjá um sölu og notkun slíkra efna,

Ef upp kemur smit hjá félagi er mælst til þess að félög fái fyrirtæki sem sérhæfi sig í slíku til þess að framkvæma hreinsun á svæði félagsins og fá staðfestingu þess efnis frá fyrirtækinu til að framvísa til sóttvarnarfulltrúa gestaliðs,

Sem dæmi um fyrirtæki sem framkvæma slíkar hreinsanir má nefna Dagar, Aþ-þrif, Sanondaf og Hreint.

Ef félög lenda í vandræðum hefur Ásgeir Ásgeirsson stjórnarmaður hjá KSÍ boðist til að ráðleggja félögum varðandi sótthreinsun. Þess má geta að Ásgeir er eigandi Takk hreinlætis. Hægt er að hafa samband við Ásgeir í síma 693-6580 eða á asgeir@takk.is.

Í samræmi við leiðbeiningar um framkvæmd leikja og Covid-19 verður framkvæmd verðlaunaafhendinga ekki með hefðbundnum hætti. Markmiðið er að lágmarka áhættuna á að leikmenn, starfsmenn liða, starfsmenn félaga og aðrir þátttakendur leiksins smitist af COVID-19.
Fulltrúar KSÍ sem handleika bikar og/eða poka með verðlaunapeningum klæðast hönskum við framkvæmd verðlaunaafhendingar.

Leikir þar sem er sjónvarpssending

 • Fulltrúar KSÍ koma bikarnum og verðlaunapeningum á leikstað, og bíða leiksloka á viðeigandi stað m.t.t. sóttvarna.
 • Heimalið útvegar borð undir bikar og KSÍ-poka með verðlaunapeningum, staðsett þeim megin vallarins sem hentar fyrir útsendingaraðila sjónvarps.
 • Fulltrúi KSÍ sótthreinsar bikarinn þegar hann er settur á borðið.
 • Einungis leikmenn og liðsstjórn taka þátt í verðlaunaafhendingu. Liðið stillir sér upp, viðeigandi bil milli manna.
 • Fulltrúi KSÍ hengir ekki verðlaunapeninga um háls leikmanna og annarra fulltrúa liðsins, heldur býður fulltrúa liðsins (fyrirliða eða öðrum) að sækja KSÍ-pokann með verðlaunapeningum á borðið og afhenda liðinu eftir bikarafhendingu.
 • Fulltrúi KSÍ afhendir liðinu ekki bikarinn, heldur býður fulltrúa liðsins (fyrirliða eða öðrum) að sækja hann á borðið. Mælst til þess að bikarinn gangi ekki á milli leikmanna/liðsstjórnar eftir afhendingu.
 • Myndataka, eins og við á.

Aðrir leikir

 • Fulltrúar KSÍ koma bikarnum og verðlaunapeningum á leikstað, og bíða leiksloka á viðeigandi stað m.t.t. sóttvarna.
 • Fulltrúi KSÍ sótthreinsar bikarinn.
 • Einungis leikmenn og liðsstjórn taka þátt í verðlaunaafhendingu. Liðið stillir sér upp, viðeigandi bil milli manna.
 • Fulltrúi KSÍ hengir ekki verðlaunapeninga um háls leikmanna og annarra fulltrúa liðsins, heldur býður fulltrúa liðsins (fyrirliða eða öðrum) að sækja KSÍ-pokann með verðlaunapeningum á borðið og afhenda liðinu eftir bikarafhendingu.
 • Fulltrúi KSÍ afhendir liðinu ekki bikarinn, heldur býður fulltrúa liðsins (fyrirliða eða öðrum) að sækja hann. Mælst til þess að bikarinn gangi ekki á milli leikmanna/liðsstjórnar eftir afhendingu.
 • Myndataka, eins og við á.