Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna 2019

Selfoss - KR

59 ár eru síðan bikarkeppni KSÍ var haldin í fyrsta sinn en það var árið 1960 sem fyrst var keppt um bikarinn og verður spennandi að sjá hvaða lið standa uppi sem sigurvegarar í lok sumars en leikið verður til úrslita í Mjólkurbikar kvenna á Laugardalsvelli laugardaginn 17. ágúst.

Miðasala fer fram á tix.is

Miðaverð

Fullorðnir - 2000 krónur

Frítt fyrir 16 ára og yngri

Sigurvegarar í bikarkeppni KSÍ

Valur (13)
Breiðablik (12)
ÍA (4)
KR (4)
Stjarnan (3)
ÍBV (2)

Dómarar leiksins

Dómari leiksins verður Egill Arnar Sigurþórsson. Aðstoðaradómarar verða þeir Gunnar Helgason og Kristján Már Ólafs.

Eftirlitsmaður verður Halldór Breiðfjörð.

Allir starfa þeir í efstu deildum karla og kvenna.

 

Leikmannahópur Selfoss

Leikmannahópur KR

Viðureignir félaganna í deild síðustu 5 ár, en þau hafa ekki mæst í bikarnum á þessum tíma. Smellið hér til að sjá meira um þá leiki.

Aðsókn að úrslitaleik bikarkeppni kvenna

Ár Leikur Fjöldi áhorfenda
2018 Stjarnan - Breiðablik 1.808
2017 Stjarnan - ÍBV 1.015
2016 Breiðablik - ÍBV 2.042
2015 Stjarnan - Selfoss 2.435 (met)
2014 Selfoss - Stjarnan 2.011 (met)
2013 Breiðablik - Þór/KA 1.605 (met)
2012 Valur - Stjarnan 1.272
2011 KR - Valur 1.121
2010 Stjarnan - Valur 1.449
2009 Valur - Breiðablik 1.158
2008 Valur - KR 1.019
2007 Keflavík - KR 757
2006 Breiðablik - Valur 819
2005 Breiðablik - KR 743
2004 ÍBV - Valur 735
2003 ÍBV - Valur 1.027
2002 KR - Valur 729
2001 Breiðablik - Valur 867
2000 KR - Breiðablik 809
1999 KR - Breiðablik 834
1998 Breiðablik - KR 524
1997 Breiðablik - Valur 379
1996 Breiðablik - Valur 510
1995 KR - Valur 350
1994 KR - Breiðablik 590