Úrslitaleikur Mjólkurbikars kvenna 2021

Breiðablik - Þróttur R.

61 ár eru síðan bikarkeppni KSÍ var haldin í fyrsta sinn en það var árið 1960 sem fyrst var keppt um bikarinn og verður spennandi að sjá hvaða lið standa uppi sem sigurvegarar í lok tímabils en leikið verður til úrslita í Mjólkurbikar kvenna á Laugardalsvelli föstudaginn 1. október.

Miðasala fer fram á tix.is

Miðasala fyrir Breiðablik

Miðasala fyrir Þrótt R.

Miðaverð

Fullorðnir - 2000 krónur

Frítt fyrir 16 ára og yngri

Sigurvegarar í bikarkeppni KSÍ

Valur (13)
Breiðablik (12)
ÍA (4)
KR (4)
Stjarnan (3)
ÍBV (2)
Selfoss (1)

Leið liðanna í bikarúrslitin

Breiðablik

16 liða úrslit - Breiðablik - Tindastóll 2-1

8  liða úrslit - Breiðablik - Afturelding 5-0

Undanúrslit - Breiðablik - Valur 4-3

Þróttur R.

16 liða úrslit - Fjarðabyggð/Höttur/Leiknir - Þróttur R. 1-7

8 liða úrslit - Selfoss - Þróttur R. 1-4

Undanúrslit - Þróttur R. - FH 4-0

Heiðursgestir

Breiðablik

Gylfi Þór Sigurpálsson hefur mætt á nánast alla leiki knattspyrnudeildar Breiðabliks í karla og kvennaflokki síðan á sjöunda áratugi síðustu aldar – eða í meira en hálfa öld. Gylfi hefur einnig sinnt stjórnar- og nefndarstörfum hjá Breiðabliki og var um tíma í meistaraflokksráði kvenna þar sem hann kom að stofnun Símamótsins. Stuðningur Gylfa við Breiðablik er ómetanlegur.

Þróttur R.

Dagný Gunnarsdóttir hefur verið sjálfboðaliði innan Þróttar um árabil og á risastóran þátt í þeirri uppbyggingu sem orðið hefur á kvennastarfi innan félagsins undanfarin áratug. Dagný gengdi formennsku í knattspyrnudeild Þróttar fyrst kvenna og var á sama tíma liðsstjóri kvennaliðsins ásamt því sem hún hefur sinnt öðrum stjórnunar – og almennum sjálfboðaliðastörfum fyrir Þrótt.


Viðureignir félaganna í deild síðustu 5 ár, en þau hafa ekki mæst í bikarnum á þessum tíma. Smellið hér til að sjá meira um þá leiki.


Dómarar leiksins

Aðaldómari - Sigurður Hjörtur Þrastarson

Aðstoðardómarar - Eðvarð Eðvarsson og Sveinn Þórður Þórðarson

Varadómari - Arnar Þór Stefánsson

Eftirlitsmaður KSÍ - Halldór Breiðfjörð Jóhannsson

Aðsókn að úrslitaleik bikarkeppni kvenna

Ár Leikur Fjöldi áhorfenda
2019 Selfoss - KR 1.887
2018 Stjarnan - Breiðablik 1.808
2017 Stjarnan - ÍBV 1.015
2016 Breiðablik - ÍBV 2.042
2015 Stjarnan - Selfoss 2.435 (met)
2014 Selfoss - Stjarnan 2.011 (met)
2013 Breiðablik - Þór/KA 1.605 (met)
2012 Valur - Stjarnan 1.272
2011 KR - Valur 1.121
2010 Stjarnan - Valur 1.449
2009 Valur - Breiðablik 1.158
2008 Valur - KR 1.019
2007 Keflavík - KR 757
2006 Breiðablik - Valur 819
2005 Breiðablik - KR 743
2004 ÍBV - Valur 735
2003 ÍBV - Valur 1.027
2002 KR - Valur 729
2001 Breiðablik - Valur 867
2000 KR - Breiðablik 809
1999 KR - Breiðablik 834
1998 Breiðablik - KR 524
1997 Breiðablik - Valur 379
1996 Breiðablik - Valur 510
1995 KR - Valur 350
1994 KR - Breiðablik 590