Ársþing 2019

73. ársþingi KSÍ lokið

Rétt í þessu lauk 73. ársþingi KSÍ sem haldið var á Hótel Nordica Reykjavík. Guðni Bergsson var þar endurkjörinn sem formaður KSÍ til næstu tveggja ára.

Þrír kosnir í varastjórn KSÍ

Guðjón Bjarni Hálfdánarson, Jóhann Króknes Torfason og Þóroddur Hjaltalín hafa verið kosnir í varastjórn KSÍ til eins árs.