Ársþing 2019

Skipuð í nefndir á vegum UEFA 2019-2023

Á fundi stjórnar UEFA þann 29. maí var skipað í ýmsar nefndir og ráð á vegum UEFA. Fimm einstaklingar úr röðum íslenskrar knattspyrnu voru skipaðir í nefndir.

Kolbrún Hrund í framkvæmdastjórn ÍSÍ

Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir, formaður knattspyrnudeildar Fylkis, var kjörin í framkvæmdastjórn ÍSÍ á íþróttaþingi sambandsins, sem fram fór í Gullhömrum í Reykjavík um liðna helgi.

Svanfríður sæmd heiðurskrossi ÍSÍ

Á 74. íþróttaþingi ÍSÍ, sem haldið var um liðna helgi var Svanfríður Guðjónsdóttir sæmd heiðurskrossi ÍSÍ, æðstu heiðursviðurkenningu sambandsins.

Þinggerð 73. ársþings KSÍ

Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 73. ársþings KSÍ, sem haldið var á Hilton Nordica í Reykjavík þann 9. febrúar síðastliðinn.

Ársþing KSÍ 2020 á Ólafsvík

Á fundi stjórnar KSÍ þann 20. febrúar var ákveðið að ársþing KSÍ árið 2020 verði haldið á Ólafsvík. Ársþing KSÍ var síðast haldið utan Reykjavíkur árin 2017 (Vestmannaeyjar) og þar á undan árið 2014 (Akureyri).

73. ársþingi KSÍ lokið

Rétt í þessu lauk 73. ársþingi KSÍ sem haldið var á Hótel Nordica Reykjavík. Guðni Bergsson var þar endurkjörinn sem formaður KSÍ til næstu tveggja ára.

Þrír kosnir í varastjórn KSÍ

Guðjón Bjarni Hálfdánarson, Jóhann Króknes Torfason og Þóroddur Hjaltalín hafa verið kosnir í varastjórn KSÍ til eins árs.

ÍA hlýtur Dómaraverðlaunin 2018

Dómaraverðlaun KSÍ fyrir árið 2018 hlýtur ÍA. Hjá ÍA er starfandi öflugt dómarafélag, Knattspyrnudómarafélag Akraness (KDA), sem stofnað var árið 1970 og er því orðið 49 ára gamalt.

RÚV og Rás 1 fá Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ

Fjölmiðlaviðurkenningu KSÍ fyrir 2018 hlýtur RÚV vegna þáttagerðar og umfjöllunar um HM 2018 og Rás 1 og Guðmundur Björn Þorbjörnsson fyrir útvarpsþættina Markmannshanskarnir hans Alberts Camus.

73. ársþing KSÍ hafið

73. ársþing KSÍ er hafið, en það er haldið á Hilton Reykjavík Nordica. Nokkrar tillögur liggja fyrir þinginu og verður fylgst með afgreiðslu þeirra hér á síðu KSÍ.