Ársþing 2019

Þinggerð 73. ársþings KSÍ

Smellið hér að neðan til að skoða þinggerð 73. ársþings KSÍ, sem haldið var á Hilton Nordica í Reykjavík þann 9. febrúar síðastliðinn.

Ársþing KSÍ 2020 á Ólafsvík

Á fundi stjórnar KSÍ þann 20. febrúar var ákveðið að ársþing KSÍ árið 2020 verði haldið á Ólafsvík. Ársþing KSÍ var síðast haldið utan Reykjavíkur árin 2017 (Vestmannaeyjar) og þar á undan árið 2014 (Akureyri).