Dagskrá

LAUGARDAGUR 2. OKTÓBER 2021

Kl. 10:30 Afhending þinggagna.

Kl. 11:00

  1. Þingsetning.
  2. Kosning þriggja manna kjörbréfanefndar.
  3. Kosning fyrsta og annars þingforseta.
  4. Kosning fyrsta og annars þingritara.
  5. Ávörp gesta.
  6. Álit kjörbréfanefndar.
  7. Önnur mál.
  8. Kosningar. Álit kjörnefndar.
    a. Kosning stjórnar.
        1. Kosning formanns til bráðabirgða.
        2. Kosning 8 manna í stjórn til bráðabirgða.
        3. Kosning 3ja varamanna í stjórn til bráðabirgða.
  9. Tilnefning og staðfesting eins fulltrúa ÍTF í stjórn til bráðabirgða.
  10. Fundargerð þingsins borin upp til samþykktar.

(Kl. 14:00) 11. Þingslit.

Þingfulltrúar eru beðnir um að mæta tímanlega til þingsins þar sem notast verður við rafrænt kosningakerfi sem byggir á innskráningu þingfulltrúa.