Vegna dræmrar skráningar á málþing um VAR á Íslandi, sem fara átti fram núna á föstudaginn, hefur verið ákveðið að fresta því um óákveðinn tíma.
Grasrótarpersóna ársins 2024 er Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson.
Að morgni miðvikudags fyrir ársþing hafa 28 félög (40% félaga) skilað kjörbréfum fyrir ársþing KSÍ, sem fram fer á laugardag.
Ársþing KSÍ á laugardag verður í beinu streymi á KSÍ TV hjá Sjónvarpi Símans.
Í ársskýrslu KSÍ 2024 er að venju stiklað á stóru um árið sem leið og eins og síðustu ár er hún eingöngu gefin út á rafrænu formi.
Að morgni mánudags fyrir ársþing hafa 17 félög (24% félaga) skilað kjörbréfum fyrir ársþing KSÍ.