Glódís Perla Viggósdóttir og Orri Steinn Óskarsson eru knattspyrnufólk ársins 2024 samkvæmt niðurstöðu Leikmannavals KSÍ.
Víkingur R. tryggði sér sæti í umspili eftir jafntefli gegn LASK
Víkingur R. mætir LASK á fimmtudag í síðasta leik sínum í deildarkeppni Sambandsdeildarinnar.
Þátttökugögn fyrir knattspyrnumótin 2025 hafa verið birt á vef KSÍ.
Selfoss er Íslandsmeistari kvenna í Futsal 2024/2025
Víkingur R. tapaði 1-2 gegn Djurgården í deildarkeppni Sambandsdeildar Evrópu