Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp fyrir æfingar dagana 10.-12. janúar 2023.
Þórhallur Siggeirsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í úrtaksæfingum dagana 27.-29. nóvember.
U15 karla tapaði 1-2 gegn Wales í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament sem leikið var í Póllandi.
U15 karla mætir Wales á laugardag í síðasta leik liðsins á UEFA Development Tournament.
U15 karla vann 4-2 sigur gegn Póllandi á UEFA Development Tournament.
U15 karla tapaði 1-4 gegn Spáni í fyrsta leik liðsins á UEFA Development Tournament.