• mið. 16. maí 2018
  • Dómaramál

Vilhjálmur Alvar dæmir leik Ítalíu og Belgíu í undanúrslitum EM U17

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dæmir á morgun leik Ítalíu og Belgíu í undanúrslitum EM U17 karla, en mótið fer fram á Englandi.

Þetta er fjórði leikurinn sem Vilhjálmur Alvar dæmir á mótinu, en hér að neðan má sjá þá leiki sem hann hefur dæmt:

Írland - Belgía

England - Ítalía

Holland - Serbía