• fim. 31. maí 2018
  • Fræðsla

Úrtökumót á Akranesi 19.-23. júní fyrir pilta fædda 2003

Þorlákur Árnason, þjálfari U15 landsliða og yfirmaður Hæfileikamótunar N1 og KSÍ, hefur valið hóp pilta sem tekur þátt í úrtökumóti á Akranesi dagana 19.-23. júní.

Um er að ræða eina verkefni hópsins í sumar fram að landsleikjum gegn Hong Kong og Kína sem verða 11. og 13. ágúst á Íslandi.

Upplýsingaskjal

Hópurinn

Markmenn:

Sigurpáll Sören Ingólfsson | KR
Pálmi Rafn Arinbjörnsson | Njarðvík
Þorgils Gunnarsson | Selfoss
Viktor Reynir Oddgeirsson | Stjarnan

Aðrir leikmenn:

Anton Logi Lúðvíksson | Breiðablik
Danjiel Dejan Djuric | Breiðablik
Sverrir Þór Kristinsson | Breiðablik
Tómas Bjarki Jónsson | Breiðablik
Arnór Gauti Úlfarsson | FH
Dagur Þór Hafþórsson | FH
Lúkas Logi Heimisson | Fjölnir
Daníel Smári Hlynsson | Fylkir
Grímur Ingi Jakobsson | Grótta
Kjartan Kári Halldórsson | Grótta
Kristófer Jónsson | Haukar
Ari Sigurpálsson | HK
Árni Salvar Heimisson | ÍA
Hákon Arnar Haraldsson | ÍA
Ísak Bergmann Jóhannesson | ÍA
Eyþór Orri Ómarsson | ÍBV
Ívan Óli Santos | ÍR
Alex Máni Garðarsson | KA
Björn Bogi Guðnason | Keflavík
Eiður Snorri Bjarnason | KR
Andi Hota | Leiknir
Andi Morina | Leiknir
Hrafn Hallgrímsson | Lyn, Noregi
Guðmundur Tyrfingsson | Selfoss
Hlynur Már Friðriksson | Stjarnan
Ísak Andri Sigurgeirsson | Stjarnan
Jón Hrafn Barkarson | Stjarnan
Óli Valur Ómarsson | Stjarnan
Kári Daníel Alexanderson | Valur
Tómas Þórisson | Víkingur
Jakob Franz Pálsson | Þór