• þri. 12. jún. 2018
  • Fræðsla

26 útskrifaðir með KSÍ A þjálfararéttindi

Fyrir leik Íslands og Gana sem fram fór 7. júní, útskrifaði KSÍ 26 þjálfara með KSÍ A þjálfararéttindi.

Námskeiðið hófst síðari hluta september 2017, en meðal þess sem gert var á námskeiðinu var leikgreining, tímabilaskipting, bóklegt og verklegt próf sem og hópavinna þar sem þær fylgdust með hver annarri að störfum í þeirra umhverfi undir eftirliti leiðbeinanda frá KSÍ.