• þri. 12. jún. 2018
  • Fræðsla

8 þjálfarar útskrifaðir með UEFA Elite A Youth þjálfaragráðu

Mánudaginn 11. Júní útskrifuðust 8 þjálfarar með KSÍ Afreksþjálfun Unglinga (UEFA Elita A Youth) þjálfaragráðu. Eins og nafnið gefur til kynna er efni námskeiðsins helgað því hvernig vinna skuli með efnilegum leikmönnum á aldrinum 15-19 ára. Einungis þjálfarar sem hafa KSÍ A/UEFA A þjálfararéttindi geta setið námskeiðið,en í nánustu framtíð skulu yfirþjálfarar í leyfiskerfi KSÍ hafa KSÍ Afreksþjálfun Unglinga þjálfararéttindi.

Þjálfararnir eru;
Arngrímur Ingimundarson
Halldór Árnason
Hannes Jón Jónsson
Jónas Sigursteinsson
Sigríður Baxter
Sveinbjörn Jón Ásgrímsson
Viðar Jónsson
Þórir Rafn Hauksson