• sun. 08. júl. 2018
  • Landslið

U16 kvenna - Ísland í 3. sæti á Norðurlandamóti eftir sigur á Hollandi í vítaspyrnukeppni

U16 ára lið kvenna tryggði sér í dag þriðja sætið á Norðurlandamótinu með sigri á Hollandi í vítaspyrnukeppni. Staðan var markalaus eftir venjulegan leiktíma, en strax var gripið til vítaspyrnukeppni þar sem Ísland sigraði.

Byrjunarlið Íslands:

Auður Sveinbjörnsdóttir Scheving (M)

Hafrún Rakel Halldórsdóttir

Kristín Erla Ó Johnson

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir 

Andrea Marý Sigurjónsdóttir (F)

Bryndís Arna Níelsdóttir

Þórhildur Þórhallsdóttir

Bergþóra Sól Ásmundsdóttir

Birta Georgsdóttir

Tinna Harðardóttir

Sigrún Eva Sigurðardóttir