• þri. 10. júl. 2018
  • Landslið

U18 karla - Hópurinn sem mætir Lettlandi í tveimur leikjum ytra

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U18 ára landsliðs karla, hefur valið hópinn sem mætir Lettlandi í vináttulandsleikjum 19. og 21. júlí.

Hópurinn

Karl Friðleifur Gunnarsson | Breiðablik
Andri Fannar Baldursson | Breiðablik
Teitur Magnússon | FH
Egill Makan Þorvaldsson | FH
Sigurjón Daði Harðarson | Fjölnir
Jóhann Árni Gunnarsson | Fjölnir
Valgeir Lunddal Friðriksson | Fjölnir
Mikael Egill Ellertsson | Fram
Hákon Rafn Valdimarsson | Grótta
Brynjar Snær Pálsson | Kári
Davíð Snær Jóhannsson | Keflavík
Finnur Tómas Pálmason | Þróttur
Vuk Oskar Dimitrijevic | Leiknir R.
Andri Lucas Gudjonsen | Real Madrid
Guðmundur Axel Hilmarsson | Selfoss
Oliver Stefánsson | ÍA
Arnór Ingi Kristinsson | Stjarnan
Þórður Gunnar Hafþórsson | Vestri