• fös. 24. ágú. 2018
  • Landslið

A karla - Hópurinn fyrir leikina gegn Sviss og Belgíu

Erik Hamrén, landsliðsþjálfari A karla, hefur kynnt hópinn sem mætir Sviss og Belgíu í Þjóðadeild í september, en um er að ræða fyrstu leiki hans með A landsliði karla.

Hópurinn

Markmenn

Hannes Halldórsson

Rúnar Alex Rúnarsson

Frederik Schram

Varnarmenn

Birkir Már Sævarsson

Ari Freyr Skúlason

Hörður Björgvin Magnússon

Ragnar Sigurðsson

Kári Árnason

Hólmar Örn Eyjólfsson

Sverrir Ingi Ingason

Jón Guðni Fjóluson

Miðjumenn

Emil Hallfreðsson

Gylfi Sigurðsson

Guðlaugur Victor Pálsson

Rúnar Már Sigurjónsson

Birkir Bjarnason

Arnór Ingvi Traustason

Rúrik Gíslason

Jóhann Berg Guðmundsson

Sóknarmenn

Björn Bergmann Sigurðarson

Jón Daði Böðvarsson

Viðar Örn Kjartansson

Kolbeinn Sigþórsson