• mið. 19. sep. 2018
  • Landslið

U17 kvenna - 1-0 sigur gegn Aserbaídsjan í fyrsta leik í undankeppni EM 2019

U17 ára lið kvenna vann 1-0 sigur gegn Aserbaídsjan í fyrsta leik liðsins í undankeppni EM 2019, en leikið er í Moldóva. Það var Þórhildur Þórhallsdóttir sem skoraði mark Íslands í síðari hálfleik.

Ísland mætir næst Moldóva laugardaginn 22. september og hefst sá leikur klukkan 12:00 að íslenskum tíma.

Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaídsjan:

Cecilía Rán Rúnarsdóttir (M)

Hafrún Rakel Halldórsdóttir

Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir

Andrea Marý Sigurjónsdóttir

Arna Eiríksdóttir

Ragna Guðrún Guðmundsdóttir

Clara Sigurðardóttir (F)

Ólöf Sigríður Kristinsdóttir

Jana Sól Valdimarsdóttir

Ída Marín Hermannsdóttir

Birta Georgsdóttir