• þri. 30. okt. 2018
  • Landslið

U19 kvenna - Hópur valinn fyrir úrtaksæfingar 9.-11. nóvember

Þórður Þórðarson, landsliðsþjálfari U19 kvenna, hefur valið eftirtalda leikmenn til æfinga 9-11. nóvember 2018.
Æft verður í Egilshöll og Kórnum.

Dagskrá

Eva Rut Ásþórsdóttir Afturelding
Hildur Þóra Hákonardóttir Breiðablik
Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir Breiðablik
Sólveig Jóhannesdóttir Larsen Breiðablik
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir Breiðablik
Berglind Baldursdóttir Breiðablik
Aníta Dögg Guðmundsdóttir FH
Helena Ósk Hálfdánardóttir FH
Elísabet Freyja Þorvaldsdóttir HK
Fríða Halldórsdóttir ÍA
Íris Una Þórðardóttir Keflavík
Sveindís Jane Jónsdóttir Keflavík
Katla María Þórðardóttir Keflavík
Barbára Sól Gísladóttir Selfoss
Birna Jóhannsdóttir Stjarnan
María Dögg Jóhannesdóttir Tindastóll
Eygló Þorsteinsdóttir Valur
Bergdís Fanney Einarsdóttir Valur
Ísabella Anna Húbertsdóttir Valur
Katrín Hanna Hauksdóttir Víkingur R
Karólína Jack Víkingur R
Hulda Björg Hannesdóttir Þór
Friðrika Arnardóttir Þróttur
Sóley María Steinarsdóttir Þróttur