• fim. 01. nóv. 2018
  • Landslið

U19 karla - Hópurinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2019

Þorvaldur Örlygsson, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hópinn sem tekur þátt í undankeppni EM 2019 í Antalaya Tyrklandi dagana 11. – 21. nóvember.

Hópurinn

Brynjólfur Darri Willumsson | Breiðablik
Patrik S. Gunnarsson | Brentford
Ágúst Eðvald Hlynsson | Bröndby
Þórir Jóhann Helgason | FH
Birkir Heimisson | Heerenven
Aron Ingi Andreasson | Hennef Fc
Bjarki Steinn Bjarkason | ÍA
Ísak Óli Ólafsson | Keflavík
Dagur Dan Þórhallsson | Keflavík
Hjalti Sigurðsson | KR
Stefán Árni Geirsson | KR
Sævar Atli Magnússon | Leiknir R
Brynjar Atli Bragason | Njarðvík
Ísak Þorvaldsson | Norwich
Atli Barkarson | Norwich
Andri Lucas Guðjohnsen | Real Madrid
Sölvi Snær Guðbjargarson | Stjarnan
Viktor Örlygur Andrason | Víkingur R