• fös. 23. nóv. 2018
  • Mótamál

Álftanes tekur sæti í 3. deild

Mynd: Fótbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

Á fundi stjórnar KSÍ þann 22. nóvember 218 var fjallað um laust sæti í 3. deild karla á komandi tímabil. Stjórn KSÍ samþykkti á fundinum að Álftanes taki laust sæti í 3. deild karla árið 2019.