• fös. 23. nóv. 2018
  • Mótamál

Háttvísisverðlaun UEFA tímabilið 2017/18

Mynd - fotbolti.net - Hafliði Breiðfjörð

UEFA hefur tilkynnt um sigurvegara háttvísisverðlauna sambandsins fyrir tímabilið 2017/18 og er Finnland sigurvegari þetta árið. Þrír flokkar eru metnir, heildar háttvísi, bæting á háttvísi á milli ára og hegðun áhorfenda.

Ísland endaði í 29. sæti á heildarlistanum, en þess má geta að við erum í þriðja sæti á listanum yfir hegðun áhorfenda. 

Hægt er að lesa meira um efnið á heimasíðu UEFA.

Heimasíða UEFA